Aðalfundur FHR var haldinn gær 09.04.14 kl. 16:45. Þetta var góður fundur, kraftmikil fundarstjórn sem var á hendi Ingibjargar Sigurvins. Tekin voru fyrir ýmis mál...
Aðalfundur FHR var haldinn gær 09.04.14 kl. 16:45
Þetta var góður fundur, kraftmikil fundarstjórn sem var á hendi Ingibjargar Sigurvins. Tekin fyrir ýmis mál þar má nefna ferðina til Englands í haust. enn og aftur hvetjum við konutr til að koma með enn eru laus 10 pláss. Opnuð verður heimasíða FHR á Facebook og ætla Íris að sjá um það. Góðar veitingara voru í boði og konur lagðar af stað heim fyrir kl. 18:00
Næsti kaffifundur verður á kaffistofu Hrafnistu 07.05 kl. 16:00 eða stax eftir vinnu þetta er skemmtilegasta kaffihúsið í bænum og ódýrasta. Engin aldurstakmörk.
Þá kom skemmtilegt boð frá einni félagskonu Kristjönu Ragnarsdóttur heilbrigðisritara og bónda í Sauðholti sem er á bökkum Þjórsár. Býður hún félagskonumm í súpu og brauð þ. 05.09. 2014 lagt verður af stað kl. 16:15 eða starx eftir vinnu á föstudegi í rútu . Verður kynnt nánar er nær dregur.
Sjá myndir af fundinum hér.