Aðalfundurinn hófst kl. 17:00 með venjulegum aðalfundarstörfum. Íris Edda gekk úr stjórninni og inn kom Aðalheiður Þorkellsdóttir sem vinnu á Grensásdeildinni.
Aðalfundurinn hófst kl. 17:00 með venjulegum aðalfundarstörfum. Íris Edda gekk úr stjórninni og inn kom Aðalheiður Þorkellsdóttir sem vinnu á Grensásdeildinni.
Skálað var fyrir 10 árum félagsins og síðan hófst borðhald borin fram súpa ,lambakjört,kalkúnabringa, sósur og meðlæti. Kaffi, terta með lógóinu okkar og konfekt í eftirrétt. Allt alveg frábært.
Geir Ólafsson stórsöngvari tók lagið og skemmti okkur meðan á borðhaldi stóð „Góður“ Alma Geirdal var með uppistand, Félagskonur tóku lagið. Mjög veglegt happdrætti allar fengu vinning á númeraðan aðgangsmiðann sinn.
Þökkum Ingibjörgu Sigurvinnsdóttur fyrir frábæra fundarstjórn.
Írisi Eddu fyrir frábæra veislustjórn og stjórnarstörf .
Bjóðum Aðalheiði Þorkelsdóttur velkomna í stjórn.